Sunday, January 31, 2010
ég er ástfangin... af þessari síðu : http://www.patriciafield.com/
allt geðsjúkt á þessari síðu, klikkaðir litir, fáranlega flott föt, módel er allar geðveikar týpur með tattoo all over og stílsering er ekki af verri endanum og það besta er að það kostar eiginlega allt sem mér fannst fallegt undir 100$. Of gott til að vera satt! ( Nema hello kitty spegillinn - sjá mynd. hann er á 480 $ með steinunum! haha!)
vávávává. mig langar í sumar og í liti. og allt á þessari síðu.

ást og friður, hilrag.

No comments: