Monday, March 8, 2010

Tom fær að vera fyrstur því hann er eini karlinn í blogginu
Nettasti maður veraldar. No joke.

veit ekki af hverju en þetta band um hálsinn fer í taugarnar á mér.

ótrúlega fallegur kjóll, fallegasta sem ég hef Miley verið í... Ever.
Finnst samt líkamsburðurinn hennar mjög vandræðalegur á öllum myndunum af henni.




Allir voða fínir og sætir. Er mest í sjokki yfir Hurt Locker hafi fengið svona mörg verðlaun, því mér fannst hún rather boring og Antonio Banderas&frú.. Ohlordy Robert Downey Junior með flott look en ég meika ekki strigaskó við tux.. ekki á THE oscars.
Verð að sjá precious og crazy heart.
Jíbbí kóla.
ástogfriður,hilrag.
(ps. saumaskapurinn gengur..ágætlega.
þetta er allt very homemade looking en það er bara geðveikt kjút, right? hah.)

5 comments:

Anna Karen said...

Ég elska, elska, elska kjólinn hennar Rachel McAdams! Það eru skiptar skoðanir með litina í honum en mér finnst hann æðislegur! Rosalega fallegt snið

Margrét said...

Sammála þér með Hurt Locker, fannst hún það leiðinleg að ég gafst upp á að horfa, og ég geri það aldrei!

Oddur said...

Tom er flottastur!

Bergþóra said...

Hej samtíðarbloggari ;).

Það voru svo margir flottir kjólar þarna að ég var eiginlega bara orðlaus. Þetta var reyndar í fyrsta skipti sem ég nennti að horfa á Óskarinn... þetta er líklega alltaf svona á þessum hátíðum :)

Ég er btw alveg sammála þér með bandið á kjólnum hennar Parker. Og ég veit ekki alveg hvað mér finnst um kjólinn hennar Zoe Saldana, hann er töff að ofan, en neðri hlutinn minnir mig helst á bolluvönd...

Annars, alltaf gaman að lesa bloggið þitt :)

ólöf said...

Ég fílaði kjólinn hennar Sarah Jessica Parker ekkert alltof vel og þessi hálsklútur-efni-frá-kjólnum er vægast sagt böggandi..að einhverju leyti

og svo finnst mér kjóllinn hjá J-Lo FÁRÁNLEGA LJÓTUR. Mér finnst hann eins og svona rækjusnakk sem maður getur fengið á kínverskum veitingarstöðum..veistu hvað ég á við? svona frauð?..juck

annars er ég sammála með Miley..óvenjulega fín til fara..og flestir í fínum fötum á þessum myndum:) og líka með Hurt Locker..ég gafst snemma upp..og segi með Margréti..ég horfi sko nánast alltaf á myndir til enda....en hún var kannski alveg flott..bara ekki mynd fyrir mig..langdregin og leiðinleg að mínu mati..

langt komment..úps