Monday, May 24, 2010

Jæja,
Back from lovely cph. Ferðin var alveg virkilega skemmtileg. Var búin að skrifa nokkra punkta um ferðina í dagbókina mína, sem ég ætla að deila með ykkur. híhí.
 • Mesta skóhallæri ever. Flestir skórnir sem ég var búin að spotta á netinu, annað hvort ekki til eða ljótir í real life. Ég keypti bara eitt par... sem fyrir skósjúka gellu eins og mig er óvenjulegt. Það voru ekki einu sinni til sneakers í h&m sem eru ALLTAF til.
 • Það var alveg rosalega mikið af dótinu sem ég hafði skoðað á netinu ekki til, sem er smá ókostur þegar maður hefur stuttan tíma og var búin að spotta eitthvað sem mann langaði í.
 • H&M against Aids - FAIL. var búin að sjá umfjöllun um þetta á svartáhvítu en ætlaði samt ekki að láta það hafa áhrif á mig en omg. Þetta var alveg hrikalegt.
 • Topshop var flott, en ekkert geðveik. Engin herradeild - lame.
 • Monki rosa flott, sérstaklega hvernig hún var innréttuð.
 • Var búin að gleyma því hvað Köben getur verið rómantísk borg, svo mikið af fallegum görðum, trám, blómum og hjólum.
 • Finnst persónulega danir afar smekklegir.
  Mest séð á KK : wayfarer sunnies, chino buxur, deck shoes eða converse, snood, blazerar, weekender bags eða svona old school leðurskólatöskur og beanies eða hattar.
  Mest séð KVK : Wayfarer líka, sandalar, trench coats og litríkar leggins. Verð að segja samt að strákarnir vinni í smekkleg heitum, allavega af því sem ég sá.
 • við keyptum djús á 1100kr. ( note ; ekki breyta í íslenskar krónur þegar maður er í útlöndum. Þú endar þunglynd/ur)
 • ég fékk starbucks 2svar og wagamama. WIN!

Við fórum í shopping, tivoli ( ég fór í einn rússíbana - hélt ég mundi andast úr hræðslu!)
út að borða á hard rock, göngutúra, wagamama, kirkju og almenn rólegheit.

Ég eyddi samt ekki nærri því eins miklum pening og áætlað var, sem er örugglega bara ágæt.
Keypti mér samt fullt, posta kannski einhverju myndum af the goods later on.

Frábær ferð í alla staði...
Ætlaði að setja myndir frá ferðinni á bloggið en hún er batteríslaus.
kv. væmna og hamingjusama gellan.

3 comments:

Elísabet Gunnars said...

ÆÐI að heyra að þú/þið hafið notið ykkar vel.
Ég er sammála þér að Köben er rómó og ég fýla'ða mikið.

Edda said...

Ég öfunda þig mikið af wagamama, ég elska þennan stað!

Thorhildur said...

gott að þú skemmtir þér vel :) Glatað með þessa aids línu, get ekki lýst því hvað ég var vonsvikin líka.

x