Þrjú nöfn sem ég er kölluð:
Hildur, hilrag, lilli
Þrír staðir sem ég hef búið á:
Reykjavík, London, Berlin
Þrjú uppáhaldslög:
Let's go crazy - Prince
Please Read the letter - Robert Plant & Allison Krauss
Man in the mirror - Michael Jackson
Please Read the letter - Robert Plant & Allison Krauss
Man in the mirror - Michael Jackson
Þrír uppáhalds drykkir:
chai tea latte á starbucks
Kristall+ rauður
Bora Bora te.
Þrír sjónvarpsþættir sem ég horfi á:
24
criminal minds
skins
Þrír staðir sem ég hef farið til:
Corsica, New York, Tenerife
Þrír staðir sem mig langar að heimsækja:
Indland, Asíu, Ástralíu
Styleicon:
Olsen systur
Young Courtney Love
Audrey Hepburn
Þrjár uppáhalds förðunarvörur:
Mac hyljarinn minn - ekki hugmynd hvað hann heitir.
Mac - dolly mix blush
og allir varalitirnir mínir.
Mac - dolly mix blush
og allir varalitirnir mínir.
Þrír hlutir sem ég hlakka til:
21. maí - köben ( plís elsku besta eldgos, reyndu að haga þér)
19.júlí - afmælið mitt
haustið í heild : klára skólann og (fingers crossed ) útskrifast!
WHOOP WHOOP!
ákvað að láta tagga mig af svartáhvítu... svolítið sniðugt.
Ef þú ert með blogg, now its your turn.
skil ekki alveg hvað er í gangi með stafina, þeir vilja bara vera bold)
x, hilrag.
19.júlí - afmælið mitt
haustið í heild : klára skólann og (fingers crossed ) útskrifast!
WHOOP WHOOP!
ákvað að láta tagga mig af svartáhvítu... svolítið sniðugt.
Ef þú ert með blogg, now its your turn.
skil ekki alveg hvað er í gangi með stafina, þeir vilja bara vera bold)
x, hilrag.
5 comments:
Sniðugt! Gaman að fá að fræðast aðeins betur um bloggarana.. ég þarf að gera svona! :) hehe
xx
mikið ertu kjút barn á ströndinni haha
en já, stafirnir hjá mér fara líka stundum í rugl, í mismunandi stærðir og dót..veit ekki alveg hvað er málið
fun fun:)
Mikið ertu lík henni systur þinni, bara djók ;) skil þetta ekki alveg...
gaman gaman blogg hjá þér!
er ekki indland í asíu? smá svind.
Post a Comment