Thursday, May 27, 2010







vantar.. já vantar.
Þægilega, plain en samt flotta og ganga við allt wegdes.
man alive hvað ég vildi að allir þessir væru í skóhillunni minni.
frá asos, irregular choice, topshop og jeffrey campbell.
Foj, vildi að það væru til fleiri (ódýrir!!) og fallegir skór á íslandi.
x, hilrag.

4 comments:

Erna Hrund said...

Þessir Rauðu eru GEÐVEIKIR!

The Bloomwoods said...

allir svo flottir!
en á íslandi svoo dýrir :(

ólöf said...

mér finnst skórnir frá irregilar choice og hlébarða wedges frá Jeffrey Campbell ekkert sérstakir..en finnst hinir allir lovely..langar sjúklega í fína wedges..langar reyndar alltaf í svo marga skó..virðist langa í sérstaklega marga einmitt núna þegar ég á engan pening og enga vinnu:S

Sara said...

Úff væri til í að eiga allt sem kemur frá Jeffrey Campbell!
xx