
outfit dagsins
ég er svo þreytt á hárinu mínu að ég útbjó dvegrasnúð á hausnum mínum. Helvíti fínt.
3ja cm rótin er líka að gera góða hluti. striped body - topshop
skyrtukjóll - h&m ( fann hann uppi í skáp hjá mömmu, keypti hann í NYC 2007 og hann lenti í skápnum hjá mömmu stuttu seinna - næstum því eins og að kaupa sér eih nýtt ;)

double biker.
Klippti floral sokkabuxur úr gyllta kettinum sem ég notaði aldrei og breytti þeim í biker shorts.
Sniiilld
Biker boots frá gs.

nýja varaliturinn frá Mac að gera góða hluti.
Hann er mjög ljósljós pastel peach

keypti þetta glas í Ikea (4 saman í pakka á 895!)
Ó hvað ég elska Ikea.

fíni varaliturinn frá nýju mac línunni.. sem heitir Give me Liberty Of London
Heitir Ever Hip ( score!)
Well, læra meira, meira vei!
x, hilrag
2 comments:
Sniðugt að klippa bara sokkabuxur! Kemur ótrúlega vel út.
Er að elska þennan varalit líka.. held ég þurfi að eignast svona hehe
xx
mjöög nettar bikershorts :)
-alex
Post a Comment