Saturday, May 1, 2010

outfit dagsins
ég er svo þreytt á hárinu mínu að ég útbjó dvegrasnúð á hausnum mínum. Helvíti fínt.
3ja cm rótin er líka að gera góða hluti.

striped body - topshop
skyrtukjóll - h&m ( fann hann uppi í skáp hjá mömmu, keypti hann í NYC 2007 og hann lenti í skápnum hjá mömmu stuttu seinna - næstum því eins og að kaupa sér eih nýtt ;)
double biker.
Klippti floral sokkabuxur úr gyllta kettinum sem ég notaði aldrei og breytti þeim í biker shorts.
Sniiilld
Biker boots frá gs.
nýja varaliturinn frá Mac að gera góða hluti.
Hann er mjög ljósljós pastel peach
keypti þetta glas í Ikea (4 saman í pakka á 895!)
Ó hvað ég elska Ikea.
fíni varaliturinn frá nýju mac línunni.. sem heitir Give me Liberty Of London
Heitir Ever Hip ( score!)

Well, læra meira, meira vei!
x, hilrag

2 comments:

Sara said...

Sniðugt að klippa bara sokkabuxur! Kemur ótrúlega vel út.
Er að elska þennan varalit líka.. held ég þurfi að eignast svona hehe
xx

wardobe wonderland said...

mjöög nettar bikershorts :)

-alex