Monday, May 3, 2010

varð bara að posta þessu hérna, fór að skoða síðuna hjá Irregular Choice (http://shop.irregularchoice.com) eftir að ég sá mynd af gullfallegum skóm hjá þeim á Wardrobe Wonderland. Breskt merki með vægast sagt ótrúlega skó. Þeir eru frekar misfallegir en inná milli leynast þessir gullfallegu skór frá 68 pundum og uppi í 125 pund. Sem er ekki neitt :)
Aldrei að vita nema maður kaupi sér eitt par... ef ekki tvö... x





7 comments:

Sara said...

Úff shoegasm! Nr. 3 og 6 takk fyrir!
xx

fridag said...

vá skór nr 6 minna mig á zara wedges sem ég á :D :D fyrir utan að mínir eru með peep toe :(

Oooverdressed said...

númer 6...LOVE IT!

wardobe wonderland said...

Þeir eru nefnilega misfallegir á þessari síðu! þetta er svolítið Tokyo street style-legt, mjög gaman af þeim :D
ég mátaði nr.7 í appelsínugulu og rauðu! þeir voru meega nettir! minntu mig á grúvaða keiluskó! ahahah

-Alex

Anonymous said...

númer 1 eru gördjöss!!!

Auður Ó said...

þessir næst neðstu eru sjúúkir ! milángí !

Unknown said...

Vá já ég googlaði þeim líka eftir að ég var búin að lesa um þá WardrobeWonderland og þetta eru ótrúlega fallegir skór sem ég væri til í að eiga par frá!

Btw flott blogg, skemmtilegar hugmyndir og gaman að lesa það :)