Wednesday, April 14, 2010

Ég ætla að taka nokkur blogg í það að fara yfir heitustu spring-summer trendin í ár (because Ive nothing better to do with my time)
Nema með myndum og tillögum frá einhverjum aðeins meira affordable en Balmain og Chanel.
Draumurinn væri náttúrlega að taka föt frá búðum hérna á íslandi og gera almennilegt editorial. En það kemur bara þegar ég er orðin world famous blogger. lol.

Fyrstu trendin sem ég ætla að tala um eru bermudas ( boy shorts & hot pants ) Klassískar denim frá h&m.
Passa við allt, hvort sem það er wegdes, sneakers eða sandalar.
Bæði hægt að rokka blazernum, cardigan, leðurjakkanum eða army jakka við.
Gætir líka alltaf púllað double denim.

Hjólabuxur, í lit, blúndu eða bómull.
Passar bæði sem eitt og sér, undir td. galla bermudas eða bolakjól.

High waisted, semí dressup bermudas.
Meira kannski fínna en hitt. Fást td fínar svipaðar svartar í zara

Millitary, sem virðist aldrei hætta að vera þreytt, vei fyrir því!
með blazernum, leddarnum, gallajakkanum eða nice boyfriend skyrtu.
Sokkar
Fínir blúndusokkar, alveg eins og maður átti þegar maður var lítill.

Sailor og sokkatrendið mixað saman, tvær flugur í einu höggi. lol.
Held það sé hægt að nota hvaða fínu sokka sem í þessu trendi, svo lengi sem þeir stytta ekki eða breikka lappirnar.. baha.
Jumpsuits & Playsuits

geðveikt trend, til svo margir fallegir og mismunandi.
Stuttir á daginn með og síðir á kvöldin. All day, everyday.
gotta love it.
Föt frá urban outfitters, H&M, Asos og Topshop.

veiveivei. Hope you enjoy this.
lolcat, Hilrag.

3 comments:

Elsa Sól said...

gaman að segja frá því að ég þessar military stuttbuxur úr urban.. vei !

ólöf said...

ég fíla svo geðveikt svona jumpsuit og playsuit en hef ekki enn fundið það rétta fyrir mig=/ eða kannski er ég bara picky..finnst ég enn ekki hafa fundið rétt snið

allt eru þetta annars fín trend, kannski auðveldast að fokka upp double denim og hjólabuxum..en annars nett

birta said...

ég verð að segja þér hildur að þú ert að komast á lista með uppáhalds tískubloggurunum mínum!

elska sokkatrendið meira en allt. er búin að vera sokkaóð svo lengi og loksins er það töff haha.