Saturday, April 17, 2010

Trend Report #2


Næsta trend fyrir sumarið Sporty
  • Mesh og Jersey efni.
  • Því hærri því betrir hælarnir.
  • Baseball og football inspired jakkar og bolir.
  • Sweatpants með harem klofi.
  • Cropped tees.
  • weekender og gym bag
  • lausar "Wang" fléttur eða sleikt hárið aftur ( niiice )
Klárlega eitt af uppáhalds trendunum mínum. Finnst fátt þægilegra en joggin eða boyfriend buxur, með víðum bolum en stuttum bolum með hálum hælum og það þyki meira segja flott.
Love it. Nú er bara að rífa fram gamla körfubolta&fótbolta boli og klippa þá stutta, smella sér í joggara og hæla.
Eða smella sér í flata jersey sneakers með víðri baggy peysu, biker shorts and some shades.. WhoopWhoop!
föt frá asos, topshop, monki, h&m og zara trf.
x
ps. hvolpurinn hefur fengið nafnið Atli Húnakonungur kallaður Húni og hann er himneskur. Andast hann er svo mikil dúlla.

3 comments:

Trendland said...

Ég mátaði þessa svörtu úr topshop og þeir líta mun betur út en mátast...:) Það var eins og ég væri á stultum...hehe

Trendland said...

Ég mátaði þessa svörtu úr topshop og þeir líta mun betur út en mátast...:) Það var eins og ég væri á stultum...hehe

HILRAG said...

haha já, ég prófaði þá líka.. verulega óþægilegir, því miður.