Tuesday, April 13, 2010


Hlakka alveg rosalega til að fá þetta grons, varanlega heim til okkar á föstudaginn.
Hann á samt eftir að fá nafn.
Það er búið að stinga uppá öllu frá Haraldur Hundur, Breki, Bowie og Babar og þar á milli, haha.
Mér finnst held ég Breki fallegast.
Litla grons!

No comments: