Saturday, April 24, 2010




Kolaportið gekk bara vel. En mikið getur fólk verið dónalegt og asnalegt stundum.
En það þýðir ekki að velta sér upp úr því. haha.
Veit ekki hvað ég ætla að gera í kvöld, klára sokkabuxurnar og vera heima vs. tjútt..
Hmm.
Have a good saturday night everyone x

5 comments:

wardobe wonderland said...

hahaha kolaportsfólkið er snillD!.. Það er svoldið gaman af því!

HILRAG said...

jááá mjög. Það er mjööög litríkir karakterar þarna. Maður ætti eiginlega að taka skissubókina með næst þegar maður er með bás og skjalfesta þetta allt.. haha :)

Karen Lind said...

Já heldur betur, ég hef lent í kolaportsfólkinu!

Anna said...

hæhæ, ég þekki þig ekki neitt en ég er að fara selja í kolaportinu bráðum og langaði því að forvitnast hvað þú hefðir grætt mikið ? :)
skemmtilegt blogg annars, kem oft hingað inn!

HILRAG said...

hæ anna, ég fékk um 41þús alls, sem er alls ekki svo slæmt en ég hef fengið meira áður.

Það fer bara rosalega eftir öllu - fólkinu - veðrinu - dags mánaðar.

Gangi þér vel :)

gaman að þú hefur gaman af blogginu
mihi