Thursday, May 20, 2010










Kate Moss for Topshop - SS10
Ég er persónulega mjög hrifin af Kate Moss og flestu sem hún gerir.
Mér finnst þetta collection rosalega sætt. Mjög mikill rómantískur og vintage fílingur, sem var einmitt það sem hún ætlaði sér með því.
Must have : fjaðracape-ið og greinilega playsuitin því hann er strax out of stock.
Well done, Kate Moss.


ps. alveg að elska þetta myndband.

5 comments:

Sara said...

Satín jumpsuit!? Myndi sko ekki hata að eiga það! Æðislegt collection :)
xx

wardobe wonderland said...

ohh fjaðrakraginn er awesome!

ólöf said...

must have fyrir mig er hvíti blúndu kjóllinn og fjaðrakraginn:) mjög falleg og einmitt rómantísk lína hjá henni, var að heyra einhvern mouth trasha þetta um daginn en ég get bara ekki annað sagt en að ég sé yfir mig hrifin:) mér finnst samt það lakasta í línunni blússupeysujakkinn (einmitt ólöf, einmitt)..sem er beint fyrir neðan fjaðrakragann..held samt að hann sé flottur á vissum týpum :) og actually ekkert svo hrifin af satíni, en þetta er svo elegant jumpsuit samt, finnst svo ótrúlega sætur playsuitið og efsti kjóllinn

æ bara thumbs up Moss eins og venjulega;)

Ása Ottesen said...

Kate Moss er svöl pía. Margt mjög flott þarna :)

StarBright said...

ætla eð eygnas kragann! i'm in loove with it!!