Saturday, June 26, 2010










Oh my, hvað ég elska fallegar kökur, sérstaklega cupcakes.
get hangið endalaust inná einhverjum síðum og skoðað fallegar kökur. haha.
Er samt enginn kökufan, finnst samt rooosalega gaman að gera fallegar kökur.
Eftir að ég sá myndir af regnboga pönnukökum bæði á Pressunni og á svartáhvítu, er ég sannfærð um að þetta sé eitthvað sem ég bara veeerð að prófa.
Morgunmatarmission sunnudagsins.
Ekki viss um að það sé mjög girnilegt, en þetta er svo fallegt á litinn!
Þarf eiginlega að gera kökublogg vol.2, með myndum af kökunum mínum. haha.
Ef þú hefur gaman af því að skoða fallegar kökur og mat þá mæli ég með
thisiswhyyourfat.com
epicute.com
cupcakeproject.com
cupcakesandcashmere.com
(myndirnar eru frá þessum síðum)
x, hilrag.
(gellan sem er heima á laugardagskvöldi að skoða kökur á netinu - Liiike)

5 comments:

Bergþóra said...

Ég veit ekki alveg hvað þetta er en ég elska líka að skoða myndir af cupcakes.
Mínar verða samt aldrei jafn flottar og á myndunum sem ég skoða :)

Anonymous said...

Ég gerði regnbogapönnsur í dag - rosa góðar!
Sammála með kökusíðurnar, er sjálf mjög dugleg að skoða :)

-Lilja Björk

ólöf said...

hahaha this is why you're fat er besta vefslóð möguleg sem ég hef séð, held ég..en já..mér finnst þetta líka skemmtilegt:) Ragnheiður Maísól sem var með mér í myndó og verður með mér í LHÍ er kökugerðarmeistari og hefur einmitt gert regnbogamöffins, jólamöffins (jólagrænum og jólarauðum), gay pride möffins og alls kyns fleira stúss..svo heldur hún árlegt veglegt kökuboð..mjög gaman að skoða myndir af hennar bakstri á facebook, veit samt ekki hvort það sé opið..

anywho..er samt takmörkuð í lituðum mat..borða fæst sem er litað grænt eða blátt, líka fjólublátt mjög sjaldan..veit ekki af hverju en mér finnst bleikt, gult, appelsínugult og fleira ekkert vandamál..:P svo er eins og makkarónurnar sem þú ert með mynd af þarna, ég fékk sem voru álíka litríkar og þessar en það var allt náttúrulegt..eins og grænu eru pistasíur:) om nom nom

bla

Edda said...

Þessar regnbogamöffins eru aðeins of girnilegar!!

Anonymous said...

úff kannast við þetta!!

held þú munir elska þessa síðu þá..
hef einmitt eytt ófáum kvöldunum að liggja yfir svona síðum en þessi er uppáhalds:
smittenkitchen.com

- Valgerður