Sunday, April 18, 2010

Sunnudags outfit
maxi skirt - zara
skór - h&m
jakki - h&m
bolur - h&m
belti og taska - zara
Hef hingað til ekki þorað meðal almennings í þessu pilsi, en ég elska það.
Veit samt ekki hvort mér finnst það æðislegt eða hrikalegt á mér. lol.

Fórum að út að borða nokkrar vinnustelpur á föstudaginn. Ætlaði að taka mynd af matnum en var svo svöng að ég gleypti matinn í mig áður en ég fattaði það.
Mæli með "Fabrikkunni"

Ég & Odie fengum okkur brunch á Cafe Paris.
Crepes & standard brunch. Not bad.
Bókakaffi er mitt nýja uppáhald.
Fá sér te og lesa eins mörg tískublöð og maður vill.
I like.
Ég og litla Húnaskinn.
  • Helgin var aðallega óhollur matur, vandræðalega margir glee þættir, tjill, fólk að koma að skoða Húna og svo í dag var ættarmót á Hótel Sögu í tilefni að LangaLangafi minn hefði orðið 120 ára á morgun. Mjög gaman að heyra um hann og fjölskylduna og skoða gamlar myndir af honum og fleira. Ég vann meira segja kaffibolla í happdrætti sem er með mynd af börnum hans þas langafa mínum og 3 systkinum hans. Very Cute.
x, hilrag.

7 comments:

Sara said...

Mér finnst þetta pils ÆÐI og mjög flott á þér! Held að gellan sem er með mode d'amour eigi eins :)
xx

Anonymous said...

Hæ, rakst á bloggið þitt & finnst alveg megagaman að lesa það!

Þú hefur mjög flottan stíl! :)

-Lilja Kjartansdóttir

Elísabet Gunn said...

Þú ert sko ALGJÖRT BEIB í þessu fína nýja pilsi !!
xxx

HILRAG said...

TAKKTAKKTAKK! x
ég roðna alveg..
og Lilja, mjög gaman að heyra þetta, endilega kíktu áfram hingað! :)

wardobe wonderland said...

mjöög flott pils =)

ólöf said...

mjög gott sunnudags átfitt;)

Unknown said...

Pilsið fer þér mega vel! ég dó úr hlátri þegar ég reyndi að ímynda mér mig í svona pilsi. lollll